Opið fyrir skráningar í taekwondodeild
- fbjork
- Jun 11
- 1 min read
Updated: Jun 25

Skráning í taekwondohópa á haustönn 2025 er nú opin inn á vefverslun félagsins á Abler.
Yfirþjálfari er Magnea Kristín Ómarsdóttir og ekki hika við að hafa samband við hana í Abler skilaboðum hafið þið spurningar eða vangaveltur.
Haustönn grunndeildar er frá 25.ágúst til 19.desember (17 vikur)
Risar 1 - 5-7 ára byrjendur
Risar 2 - 8-12 ára byrjendur
Víkingar - Framhaldshópur (Gult belti og hærra)
Þursarnir - Fullorðins taekwondo - Alhliða æfingar (15 ára og eldri)
Haustönn keppnisdeildar er frá 5.ágúst til 31.desember (21 vika)
Einherjar - Mfl. flokkur og keppnishópur
Einherjar - Yngri keppnishópur
Við hlökkum til að sjá sem flesta aftur næstu önn, en á meðan minnum við á að enn er hægt að skrá sig á sumarnámskeiðin☀️