Stundaskrá Almenn deild
Hvað eru hóparnir?
Kríla og leikskólahópar
5G1, 5G2 og 5G3 - eru hópar fyrir 5 ára stelpur (fæddar 2020)
6G1, 6G2 og 6G3 - eru hópar fyrir 6 ára stelpur (fæddar 2019)
7G1 og 7G2 - eru hópar fyrir 7 ára stelpur (fæddar 2018)
7F1 - er hópur fyrir 7 ára stelpur í framhaldsdeild (fæddar 2018)
8G1 - er hópur fyrir 8 ára stelpur (fæddar 2017)
9G1 - er hópur fyrir 9 ára stelpur (fæddar 2016)
10G1 er hópur fyrir 10-15 ára stelpur (fæddar 2015 og fyrr)
5G1 KK - er hópur fyrir 5 ára stráka (fæddir 2020)
6G1 KK - er hópur fyrir 6 ára stráka (fæddir 2019)
7G1 KK - er hópur fyrir 7 ára stráka (fæddir 2018)
Framhaldshópur KK - er hópur fyrir 8 ára stráka og eldri (fæddir 2017 og fyrr)
Parkour
Parkour A -
Parkour B -
Parkour C -
Fullorðinsfimleikar
Fimleikaæfingar fyrir fullorðna – allir velkomnir, engin fyrri reynsla nauðsynleg
Brasilískt Jiu-Jitsu
BJJ er fyrir alla sem langar að prófa og eru 16 ára eða eldri