top of page
Search

Haustönn hafin hjá Fimleikafélaginu Björk 🌟


Við höfum hafið haustönnina og hlökkum mikið til að taka á móti öllum iðkendum aftur í salnum.Æfingar fara nú fram samkvæmt stundaskrá og nýjir iðkendur eru hjartanlega velkomnir að prófa.Sendið tölvupóst á fbjork@fbjork.is og við finnum réttan hóp.

Við minnum einnig á að hægt er að skrá sig í gegnum Abler.Á heimasíðu okkar er að finna allar upplýsingar um hópa, æfingatíma og gjöld.

Við hlökkum til skemmtilegrar annar með ykkur öllum 💙

👉 Sjá nánar á fbjork.is Áfram Björk 💙

 
 
bottom of page