top of page
Search

Björk sendir stóran hóp á æfingabúðir í Portúgal 🇵🇹

ree


Fimleikafélagið Björk hefur sent 36 iðkendur og 6 þjálfara í æfingabúðir í Portúgal dagana 24. júní – 1. júlí 2025.


Æfingabúðirnar fara fram í Sangalhos, þar sem iðkendur fá tækifæri til að æfa við frábærar aðstæður undir leiðsögn reyndra þjálfara okkar.


Hópurinn samanstendur af iðkendum úr keppnishópunum K3-eldri, K3-yngri, K2, K1 og meistaraflokki karla (M.fl. KK).


Við hjá Fimleikafélaginu Björk erum stolt af því að geta boðið upp á slíkt tækifæri fyrir okkar iðkendur og hlökkum til að fylgjast með árangrinum sem þessi ferð mun bera ávöxt.

 
 
bottom of page