3. sæti fyrir Eyjólf Árni Sverrisson í U17 línuklifurbikarmóti
- fbjork
- Aug 26
- 1 min read
Eyjólfur Árni Sverrisson frá Fimleikafélaginu Björk varð í 3. sæti í U17 karla flokki á Bikarmóti í línuklifri sem fór fram 13.-14. ágúst.
Við hjá Fimleikafélaginu Björk erum mjög stolt af frammistöðu Eyjólfs og óskum honum til hamingju með glæsilegan árangur.